Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

þriðjudagur, október 28, 2003

BÚIN AÐ LAGA HANA::JIBBÍ Ferlega hamingjusöm og full af orku þe Ég.
Þvottavélin er full af þvotti sem hún er að þvo og þvílíkt gímald, Eftir að hafa þvegið í þvottavélarkrílinu úr Lyngási.
Í morgun var slydda og hvasst en nú er komið sólskin.
Ég fór út meðan slyddan var og gerði við girðinguna, fingurnir á mér voru alveg frosnir að því loknu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home