Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, október 19, 2003

Kaffihús Hilmis hefð i átt að vera á floti í höfninni með flottum landgangi sem væri tekinn niður á nóttunni, svo að fífl sem eyðileggja allt kæmust ekki til þess nema synda.
Mér er sagt að hann myndi sökkva strax ef hann yrði látinn á flot, af því að það var farið að asnast til að draga hann á land, þvílík sóun á efni í gott kaffihús.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home