Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

þriðjudagur, október 28, 2003

Það var hálfgert rok í dag og ég fékk svona orkukast og skellti mér út að Kirkjubóli í morgun og sótti hjólið mitt og hjólaði inneftir og ætlaði nú aldeilis að nota vestanáttina í bakið. fílaði mig eins og stórseglin í gamla daga. EN.. vindurinn var nú akkúrat á móti alveg innfyrir Húsavík og seglið virkaði öfugt,, eftir það virtist vera logn..ég var nú samt ekki nema 65 mínútur með stoppum, hitti Adda og Tómas, og svo hringdi Sigga Sigga, Þetta er alltaf geðveikur fílingur að þjóta áfram á hjóli.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home