Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

föstudagur, október 24, 2003

Gaman væri nú að geta farið á sýningu hjá Hörpu--leikhúsinu Árdís og Hanzka fóru og sögðu að það hefði verið flott sýning.
Við Ester afrekuðum það í gærkvöldi að sveifla hnífum til afar nytsamlegra hluta hér á skrifstofunni minni. Einskonar niðurskurður..he.he.. sem við vorum afar stoltar af þegar upp var staðið.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home