Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

þriðjudagur, október 28, 2003

Hvað haldið þið..Ég fekk algjört æðiskast,,Helvítis þvottavélin míglekur.. eftir alla þessa fyrirhöfn... holy shit.
Ég viðraði skoðanir mínar á fyrirbærinu með þeim árangri að mér var tjáð að þetta væri nú kannske ekki óviðráðanlegt.
og taugaáfallið hjaðnaði niður og í kvöld réðist ég á vélina og skrúfaði af henni lokið og sá hvað lak. ekki þorði ég nú samt að laga það upp á eigin spýtur því ég skil ekki alveg
hversvegna....Nema þetta er nú ekki nýtt fyrirbæri , ég meina að þvottavélar hagi sér svona gagnvart mér

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home