Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, ágúst 10, 2003

Næst var haldið að Sólheimum æskuheimili Önnu. Fyrst heimsóttum við Elfar (Gugga) og Helmu konu hans. Guggi sýndi okkur allt sem er markvert á staðnum og það er nú ekkert smávegis. Kertagerðin, smíðastofan, listaverkin, Sesseljuhús, Gamla húsið, og gróðurinn..... Lagsmaður Gudda.. Svo opnaði hann sundlaugina og við skelltum okkur í sund við Hanzka í annað sinn á þessum degi.. Ég var nú einu sinni í sumarfríi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home