Næst var haldið að Sólheimum æskuheimili Önnu. Fyrst heimsóttum við Elfar (Gugga) og Helmu konu hans. Guggi sýndi okkur allt sem er markvert á staðnum og það er nú ekkert smávegis. Kertagerðin, smíðastofan, listaverkin, Sesseljuhús, Gamla húsið, og gróðurinn..... Lagsmaður Gudda.. Svo opnaði hann sundlaugina og við skelltum okkur í sund við Hanzka í annað sinn á þessum degi.. Ég var nú einu sinni í sumarfríi.

Síðustu innlegg
- Eftir hádegið fórum við svo til Önnu Jörg. og lögð...
- Veiða veiða veiða, Ég hef ekki ennþá fengið útrás ...
- Það furðulegasta sem fyrir mig hefur komið á allri...
- Veiða veiða veiða. trallalallala
- Verslunarmannahelgin gekk vel miðað við aðstæður.....
- Árdís mín átti afmæli í gær og Addi minn á morgun....
- Ég hef ákveðið að hætta allri helvítis öfund yfir ...
- NÚ ER 33 AFMÆLISDAGUR hÖNZKU . semsagt 33 ár síða...
- Hamingja ræðst af samskiptum fólks.. spjalli um da...
- Jú jú ..það eru litlu persónulegu hlutirnir í lífi...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home