Næst var haldið að Sólheimum æskuheimili Önnu. Fyrst heimsóttum við Elfar (Gugga) og Helmu konu hans. Guggi sýndi okkur allt sem er markvert á staðnum og það er nú ekkert smávegis. Kertagerðin, smíðastofan, listaverkin, Sesseljuhús, Gamla húsið, og gróðurinn..... Lagsmaður Gudda.. Svo opnaði hann sundlaugina og við skelltum okkur í sund við Hanzka í annað sinn á þessum degi.. Ég var nú einu sinni í sumarfríi.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home