Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

fimmtudagur, mars 06, 2003

Ég hef komist að því að það er alls ekki normalt að vera normal það er svo langt frá því.. Þá er spurningin Hvað er að vera normal..Sumir halda að þeir séu það alltaf.... Það virðist ekki mjög gáfulegt, eða hver er svosem kominn til að segja að þeir séu það. Sumir eru svo normal að það virðist vera hrein geðveiki. Hvað skyldi ég t.d. vera mörg % normal ?
Æðislega fyndið að Addi var búinn að prenta út auglýsingu fyrir spurningakeppnina þar sem stóð að aðgangseyrir væri kr.500 fyrir 17 ára og YNGRI, Nýungarnar láta allsstaðar á sér kræla. Það er gaman að hlæja.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home