Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, febrúar 16, 2003

Sunnudagur og ég fór í messu þar sem Stefanía nýi kirkjuorganistinn tók við embættinu. Hún spilar vel.
ÞAð var skammarlega fátt í kirkjunni 21. stk.niðri og svo öflugur kór uppi. Lóa er að fara í sólarlandaferð.
Jón og Ester eru að koma frá Sigló þau voru hjá Staðarskála áðan. Veðrið er að skána held ég.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home