Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

mánudagur, nóvember 23, 2009

Það er dimmt úti en víða komin ljós í gluggum Hjá Hildi og Adda eru komin falleg ljós ég þarf að fara til þeirra og sjá öll þessi ljós speglast í augum strákanna og pjakks.
í gær fór ég í veislu og spil í Laugarhól og þar voru jólasmákökur eins og mamma bakaði í gamla daga og ég komst einhvernvegin í svo einkennilegt skap eins og ég hefði farið langt aftur í tíma þar sem engar áhyggjur væru bara vera til og hafa gaman af jólunum og ekkert icesave og neitt helvítis bankaklúður og peningasvindl og fullt af óhæfum stjórnmálamönnum

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home