Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, desember 28, 2003

Jóla stórfjölskyldudagur Allir komu og allt gekk vel ég fór eldsnemma á fætur og bjó til desert í risastóra skál og sneiddi niður hangikjöt Hannasigga hjálpaði mér og bjó til síldarsalat Svo setti ég steikina í ofninn og þegar allt var tilbúið þá fór ég í kirkju á Kollafjarðarnesi,,,,Það var gott... og gaman að syngja og hitta fólkið.
Þegar heim var komið voru allir komnir og þaá var lagt á borð og snæddu allir jólamatinn af bestu lyst. Svo var spilað og skrafað.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home