Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, desember 28, 2003

Aðfangdagur og Árdís Bangsi Jónsson og HarpaHlín eru á leiðinni úr Höfuðborginni heim á Galdrastrandir. Ég fann gamlan dreka sem ég átti og málaði hann og festi á skökku hurðina niðri, og nú þarf að yfirvinna drekann til að komast inn, það getur nú p orðið strembið því þetta eru í raun tveir drekar sem bíta í halana á sér. Og hurðin hallast meir og meir.
Árdís og Bangsi og Harpa eru komin og Gekk vel eins og sést í Árdísarbloggi. Nú förum við heim í Steinó og borðum Hangikjöt og skoðum jólagjafirnar okkar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home