Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

fimmtudagur, mars 06, 2003

ÚFF.... Brynjar Freyr er með hita. Alveg er hræðilegt þegar svona pínulítil börn eru með hita. Þetta er líka í fyrsta skipti sem hann verður lasinn. vonandi batnar honum fljótt. Og nú er að koma helgi rétt eina ferðina.. og ég á eftir að baka fyrir spurningakeppnina...Það er nú bara gaman... Hanna Sigga sendi mér svo fallegt S:M:S: Það hljóðaði þannig:
Faðmlag eykur vellíðan...Eyðir einmanakennd...Slakar á spennu...Vinnur bug á svefnleysi...Hægir á öldrun...Og eykur sjálfstraust.
Frábært..

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home