Nú er vetur í fyrsta skipti í langan tíma svona ekta ..kalt og dálítill skafrenningur og norðan átt annars ekkert hvasst, ekki vont veður en mig langar ekki beint að vera úti.
Lukkudýrið er innipúki á sunnudögum.
Svo er sunnudagsmorgunn og þeir geta verið ótrúlega leiðinlegir, enginn á ferð á götunum , fólk er að sofa lengi og slökkt í gluggum húsa, einhverjir búnir að slökkva á ljósaseríum jólanna, og það er einhvernveginn eitthvað í sambandi við þessa sunnudagsmorgna sem kemur mér til að finnast að ég ætti endilega að hafa einhvern til að tala við annan en hundleiðinlega sjálfa mig, Þetta hefur reyndar alla tíð verið svona hvað mig snertir... þessi sunnudagsmorgnafýla.
Mánudagarnir eru bestir allt í gang ,spennandi að fara á fætur, og allir á fleygiferð fara í skólana ,vinnuna, verslanir opnar, þar hitti ég fólk, Fer að vinna í einhverju skemmtilegu og þannig.
Ég hef aldrei hitt neinn sem finnst þetta líka..Þe.e.a.s. að sunnudagar séu gjörsamlega tilgangslausir eins og mér finnst.... nema maður geti farið eitthvað....á skíði ,í pikknikk, fjallgöngu eða fjöruferð eða bara farið eitthvað...helst með nesti....
Nú er næst að fá sér bleksterkt expressokaffi og raða svo jóladóti ofan í plastkassa með loki...
Lukkudýrið er innipúki á sunnudögum.
Svo er sunnudagsmorgunn og þeir geta verið ótrúlega leiðinlegir, enginn á ferð á götunum , fólk er að sofa lengi og slökkt í gluggum húsa, einhverjir búnir að slökkva á ljósaseríum jólanna, og það er einhvernveginn eitthvað í sambandi við þessa sunnudagsmorgna sem kemur mér til að finnast að ég ætti endilega að hafa einhvern til að tala við annan en hundleiðinlega sjálfa mig, Þetta hefur reyndar alla tíð verið svona hvað mig snertir... þessi sunnudagsmorgnafýla.
Mánudagarnir eru bestir allt í gang ,spennandi að fara á fætur, og allir á fleygiferð fara í skólana ,vinnuna, verslanir opnar, þar hitti ég fólk, Fer að vinna í einhverju skemmtilegu og þannig.
Ég hef aldrei hitt neinn sem finnst þetta líka..Þe.e.a.s. að sunnudagar séu gjörsamlega tilgangslausir eins og mér finnst.... nema maður geti farið eitthvað....á skíði ,í pikknikk, fjallgöngu eða fjöruferð eða bara farið eitthvað...helst með nesti....
Nú er næst að fá sér bleksterkt expressokaffi og raða svo jóladóti ofan í plastkassa með loki...
3 Comments:
At 8:58 e.h., Nafnlaus said…
já mamma mín það er engin eins með það að vakna jafn snemma á morgnana eins og þú, og þó hlítur einhver manneskja að gera það líka,en flestum held ég að þyki gott að sofa aðeins út, og hvíla sig, en þá skilja þeir það ekki, sem ekki gera það, en þetta að geta haft einhvern til að tala við þegar maður býr einn, er lítið hægt að breyta held ég, annars þegar ég bjó ein, þá angraðai það mig ekkert að hafa engan til að tala við, en það er auðvitað misjafnt eins og fólk er, kveðja Hanzka
At 10:05 e.h., Nafnlaus said…
Bara að leggjast aftur upp í rúm með bók þegar veðrið er leiðinlegt á sunnudögum eða frí dögum almennt. kv. Birna
At 9:54 f.h., Nafnlaus said…
Jaaaá bækur ekki veit ég hvað maður gerði ef þær væru ekki .Ég er eins og Goggur glænefur..kannist þið ekki við Gogg hanner ein af mínum uppáhaldssögupersónum...Og Goggur las og las...
Skrifa ummæli
<< Home