Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

fimmtudagur, september 14, 2006

Enn þetta dásamlega septemberveður. Skotta hefur ekki látið sjá sig innandyra síðan í gær og skýringin blasti við þegar ég kom út í morgun....KÆRASTI... sem hún daðraði við og gerði sig fína og líklega fyrir þangað til hann rauk á hana. Nú er semsagt kynlíf katta stundað í djöfulmóð hér í garðinum og hann dælir í hana kettlingum. Ljóta vesenið...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home