Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

föstudagur, ágúst 13, 2004

Það er búið að vera alveg hitabylgja í dag.. Ég fór tvisvar í sundlaugina...Það er komin enn ein helgi og enn er ekki búið að klára þetta smotterí við þökulagninguna hér fyrir framan.. ER bara ekkert sem heitir metnaður í gangi.???? það var að vísu verið að laga til og þökuleggja fyrir ofan bílastæðið hjá sundlauginni og það vantar ekki þetta er fínt....en þetta sem eftir er hér fyrir framan er ekki meira en tveggja tíma verk og af hverju í andskotanum ekki að ljúka við það. Afhverju er svo fólk alltaf af einhverju helvítis röfli og nöldri. ég er obboðslega glöð yfir hverjum torfusnepli sem bæyist í safnið jibbí

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home