Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

þriðjudagur, júlí 27, 2004

mikið er ég fegin að vera ekki háð einhverju formúluveseni um það að fólk EIGI að vera svona og svona... konur eigi að ganga í einhverjum ákveðnum ffötum úr ákveðnum efnum, elda ákveðinn mat , hafa ákveðið form á daglegum athöfnum  hugsa á ákveðinn hátt með ákveðna fordóma  og vera á állan hátt fyrirfram ákveðin persóna hundleiðinleg..  ´E g vil vera gjörsamlega óútreiknanlegt bullutröll. mig langar að verða áttrræð heilsugóð kona í gallabuxum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home