mikið er ég fegin að vera ekki háð einhverju formúluveseni um það að fólk EIGI að vera svona og svona... konur eigi að ganga í einhverjum ákveðnum ffötum úr ákveðnum efnum, elda ákveðinn mat , hafa ákveðið form á daglegum athöfnum hugsa á ákveðinn hátt með ákveðna fordóma og vera á állan hátt fyrirfram ákveðin persóna hundleiðinleg.. ´E g vil vera gjörsamlega óútreiknanlegt bullutröll. mig langar að verða áttrræð heilsugóð kona í gallabuxum.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home