Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, maí 16, 2004

Og enner ég að bloggast á Kirkjubóli Jón er í Reykjavík og Ester er á leikæfingu hér er fullt hús barna og við fórum hingað því hér er barnvænasta umhverfi sem hugsast getur algjör barnaparadís. 'Eg,Hafdís Björk, 'Asi og Bjartey Líf og áðan fórum við til mömmu Signýju og hún var bara hress og fín og prjónaði pínulítið og fannst hún ver dáldið gömul að fá langa-langömmubarn í heimsókn. 'eg vona að við höfum náð góðum myndum úr þessari heimsókn

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home