Eg er komin heim, það var alveg dásamleg heimkoma... eftir þriggja vikna dvöl í höfuðborginni. þar af frá fimmta apríl til tuttugasta og þriðja á Landsspítalanum , tvo daga á rauðakrosshótelinu. og fjóra daga heima hjá Hönzku. Þetta voru algjörir endurbóta og dekurdagar að ekki sé meira sagt, ''Eg náði að fara fjórum sinnum í sund og á leiksýningu á hundrað og einum Frábært... áður en ég fór í þetta niðurskurðardæmi, ( annað fólk fer í uppskurði). Síðan var ég í höndum lækna og hjúkrunarliðs sem lappaði upp á boddíið, líka frábært. Og ég er semsagt komin heim, með tvö smá göt á annarri hliðinni. ekki samt með slagsíðu gamla skútan. það stendur nú til bóta.
Síðustu innlegg
- Harpa Hlín er búin að bjóða mér á generalprufu á 1...
- Þá er ég nú að leggja íann, Heiða Ragga ætlar að ...
- Ég fór til Möggu og Guja í kvöld og fékk innflutni...
- Ég fór til Haraldar Dungal læknis í dag og fékk pe...
- Þá er stóru stúdíóferðinni lokið og við Jóna komna...
- Nú dámar mér ekki,, í morgun vaknaði ég og enn bæt...
- Ég er búin að fara og hjóla í morgun fór 20 km , ...
- Og þá eru það orð sem tengjast geðvonsku: dapur, ...
- Það er skrítið að vakna kl 8 og það er bara sólski...
- Uppskrift af pizzu: 2dl vatn, 2dl mjólk, pínu s...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home