Já ég sé að Jón hefur reynst sannspár með úrslitin. Nú er að fara að undirbúa stórafmælið. þetta verður eins og hundrað ára verslunarafmæli Hólmavíkur. Nú er ég farin í megrun að loknum nokkrum rjómapönnukökum... Ég er líka á leiðinni í verulega gott froðubað með ilmolíu..Verst ég þarf að lagfæra bölvaða ekkisens dýnuna í rúminu mínu, verið utaná henni er að rakna í sundur.
Lukka er aldeilis í stuði í dag, hegðar sér eins og hún sé merkilegasta manneskjan í heimi, vonandi kemst hún niður á jörðina fyrir morgundaginn.
Lukka er aldeilis í stuði í dag, hegðar sér eins og hún sé merkilegasta manneskjan í heimi, vonandi kemst hún niður á jörðina fyrir morgundaginn.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home