Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, desember 24, 2006

Skoða hljóma Og hér kemur textinn....Og núna var Ester mín að hringja og bjóða mér í möndlugrautinn í hádeginu í leiðinni heim á búgarðinn. nammi namm

Ég og Þú
C
Jólagjöfin mín í ár
Ekki metin er til fjár
Dm
Ef þú bara vildir hana af mér
þiggja
Jólagjöfin er ég sjálf
Hvorki að hluta til né hálf
G
Am
Mína framtíð vil ég
með þér einum
tryggja
Dm
C
Jólagjöfin er
ég
C
Þegar jólastjarnan skín,

Skín hún líka inn til mín
Dm
Og sú stjarna hefur svarað mínum
bænum
Ég vil líka gefa þér
Sálina úr sjálfum mér
G
Am
Og ef viltu mig þá
veistu að ég er
hér
Dm
C
Jólagjöfin er
ég og þú
Am
Það er
sælla að gefa en þiggja Þú vilt mig
Dm
G
Ég og þú, Er ég
hugsa mér þig, því ég gat ekki stillt mig
C
Am
Ég og þú, Því að
unað og kærleik þú ein getur fyllt mig
Dm
G
C
Ég og þú, Erum
ætluð hvort öðru og því getur enginn neitt
breytt
C
Jólagjöfin mín í ár
Ekki metin er til fjár
Dm
Jólastjarnan hefur svarað mínum
bænum
Ég vil líka gefa þér
sálina úr sjálfum mér
G
Am
Og ef viltu mig þá
veistu hvar ég
er
Dm
C
Jólagjöfin er
ég og þú ...
Höfundur texta: Þorsteinn Eggertsson
Höfundur lags: D. Farina

1 Comments:

  • At 8:45 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    jamm mjög fallegt lag:)knús Hanna Sigga.

     

Skrifa ummæli

<< Home