Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

mánudagur, desember 18, 2006

Það er brjálað rok og hálka og ég hef alltaf áhyggjur af fólkinu mínu sem er á ferðinni í svona vetrarroki og hálku, Rigningin mígur inn um dyrnar uppi á tröppunum og niður á gang ,,engin smá rigning . var á hljómsveitaræfingu frá tvö til fjögur fyrir´litlu jólin skólans Okkur hefur bættst nýr hljómsveitarmeðlimur á trommurnar, Inga Emils, flott það Bjarni á bassanum og syngur, Stefanía á píanóið, Kristján á gítar og syngur, 'Eg á harmonikkuna og syng ekki,, nú svo eru tvær söngkonur sem mættu ekki, auglýsi hér eftir þeim. Semsagt hljómsveitin" Grunntónn" Big Band.... Hrafnhildur mín bjargaði ..Jóla Handverksmarkaðnum mínum á meðan. Svo er æfing aftur á morgun og ég veit ekki hvern ég fæ þá ef ekki verður komið gott veður.
Möguleiki að Victor spili á bongótrommur....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home