Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

miðvikudagur, maí 12, 2004

Aldeilis frábært, Hér sit ég í splunkunýju skrifstofunni minni og skrifa á splunkunýrri tölvu með splunkunýtt kolsvart lyklaborð og svarta mús. 'Eg var búin að gleyma því hvað það er flott útsýni út um gluggana hérna.því það var alltaf dregið fyrir þá þegar sjónvarpið var hérna. 'Eg hef verið að vinglast um í dag og borga reikninga og uppræta verkefni sem ég hef ekki nennt að gera í sambandi við þessa sjúkrahússvist mína.
vænti þess að ég verði dugnaðarforkur á morgun,

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home