
Þetta leit frekar illa út á tímabili eftir að mér tókst að ná gamla útvarpinu úr nýja bílnum mínum, mælaborðið í rúst og allskonar óskiljanlegir þræðir út um allt...EN.. eftir hellings pælingar tókst mér að koma nýju útvarpi fyrir og koma þessu saman og nú finnst mér ég vera algjör sérfræðingur í því að rífa sundur Tojota mælaborð og koma þeim saman aftur...gaman gaman... þetta reyndist eftir allt vera einfaldara en það sýnist....'IHAAAAA.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home