Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

föstudagur, febrúar 03, 2006

Nonni Villa bjó til tjörn hér fyrir framan garðinn minn og nú vil ég fá gangstétt líka þá getur fólk labbað eftir gangstéttinni í sparifötum og svo keyrir maður í tjörninni og skvettir á það.. vvaaá.. annars þetta er fínt og afmarkar götuna svolítið og þetta er einskonar hallarsíki og mér dettur í hug að setja mætti vindubrú yfir það. Svo vantar mislæg gatnamót við hornið á Höfðagötu og Gámasvæðinu. þar er árekstrahætta.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home