Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

laugardagur, febrúar 11, 2006

Já það er stafalogn og blíða. Það var Idolkvöld í gær...og afar gott veður í dag.. það segir töluvert. 10 ára afmæli neyðarlínunnar í dag. og sýning á hjálpartækjum slökkviliðsins, björgunarsveitarinnar, sjúkrabíll og lögregla og kaffi sem kvenfélagið sá um.
Hafdís Björk, Ási og Bjartey Líf komu í heimsókn. Ég á eftir að setja hér myndir af þeim.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home