Sunnudagur var í gær og eftir að Svana og Nonni höfðu boðið mér í hrygg með tilheyrandi meðlæti í hádeginu fórum við Svanhildur fórum yfir að Eyri og moldvörpuðumst þar í kirkjugarðinum og rákum niður krossa og blóm og reyttum gras´ásamt Guðjóni , Möggu og Ágústu Höllu. Á meðan gerði Jón Gísli minn við bifreiðina mína þökk sé honum. Síðan var slegið til veislu og fórum við þaðan saddar og sælar. eftir það fór ég norður að Hóli því Inga hafði gleymt smáhlut í bílnum. og svo í Pottinn góða ásamt Höllu. Nú er ég að fara til Reykjavíkur og á að mæta hjá Bjarna Hannessyni á miðvikudag.
Síðustu innlegg
- Ja ja. þetta er framhald af ferðasögunni.suður yfi...
- Hver andskotinn varð af því sem ég var að blogga þ...
- Það er algjör kúnst að skrifa ekki íslenska stafi ...
- Stóru vinirnir hennar Skottu saddir og sælir eftir...
- Hér er nú að mestu búið að laga húsið hjá Svönu og...
- Og þetta er andlitsmynd af hvalnum algjör viðbjóður
- þetta er hvalógeðið sem við fundum á leidinni heim
- Og þettaer kirkjulykillinn ad kirkjunni á Skarði á...
- þetta er hundur sem ég hitti á ferðalagi í gær á S...
- Það er orðið langt síðan ég hef komið því í verk a...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home