Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

þriðjudagur, mars 25, 2003

Það gerist frekar lítið þessa dagana, góður dagur í dag, ég er að hugsa um að fara á frumsu á Hárinu hjá Skagakonunum mínum. reyndar er allt í einu komið skítaveður og ég er búin að sitja svo lengi við tölvuna að ég er alveg orðin helfrosin föst við skrifborðsstólinn, geðslegt það eða hittó. heyrði í Hrafnhildi í kvöld., þær hún og Lára streðast í æfingakennslunni. ég hlakka til að þær komi heim. þetta er snubbótt blogg

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home