'Eg var að flísaleggja fyrir ofan vinnuborðið í pínulitla eldhúsinu mínu um helgina. Tók af þessu tilefni myndir einn hring í eldhúsinu sem er með 7 fermetra gólf, merkilegt hvað kemst hér fyrir af litlu persónulegu mununum mínum því hér eru tveir gluggar og einar dyr og er þó ekki allt með ekki gólfið sem eftir er að laga og matborðið sem lenti í slysi.
miðvikudagur, október 25, 2006
'Eg var að flísaleggja fyrir ofan vinnuborðið í pínulitla eldhúsinu mínu um helgina. Tók af þessu tilefni myndir einn hring í eldhúsinu sem er með 7 fermetra gólf, merkilegt hvað kemst hér fyrir af litlu persónulegu mununum mínum því hér eru tveir gluggar og einar dyr og er þó ekki allt með ekki gólfið sem eftir er að laga og matborðið sem lenti í slysi.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home