Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, ágúst 20, 2006

Renndi ég svo ekki til Reykjavíkur á Kagganum og verslaði pústkerfi , hveiti ,Garn og fleira. og tók í bakaleiðinn þær myndir sem birtast hér að ofan þar sem ég hitti Jón Gísla og Nonna tengdó sem voru smíða í Fjarðarhorni í Hrútafirði, Þar var Þvílíkur steikjandi hiti sólskinið...vaaaá

1 Comments:

  • At 7:41 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Takk fyrir síðast, hlakka til að hitta þig næst!!stórt knús

     

Skrifa ummæli

<< Home