'A leið minni niður í Víkurtún að gefa kettinum Skotta sá ég hvar Nonni póstur stóð í stiga eins og sannur stigamaður vopnaður málningarbursta og búinn að mála helling og lítur þetta bara vel út hjá honum þetta er svo fallegt og áberandi hús að það er gaman að sjá það málast. 'Eg smellti mynd af málaranum.

Síðustu innlegg
- Nú er unnið á fullu við að undirbúa helgina sem er...
- Lítill hamingjusamur maður með fulla fötu af blábe...
- Brynjar í Steinó að klifra á hnyðjunni frá Brynka ...
- 'I skóginum heima hjá ömmu
- Er þessi krummi dauður eða hvað?
- Stelpubáturinn og sjávarguð jón
- Bátsferð strákanna Brynjar í stafni
- Betra að vera í vesti þegar farið er í sjóferð
- Guji og Brynjar í sólskininu að gera að fiskinum
- Já ég var sérlega ofvirk í fyrradag fór og smíðaði...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home