Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

þriðjudagur, ágúst 30, 2005

Það er enn og aftur kominn þriðjudagur og síðasta vika fór í að fara aftur til Reykjavíkur .Fór á fimmtudag og Ella á Gili með mér við komum til Guja og möggu í bústaðinn í Hrauntungunni og Ella varð þar eftir Eg gisti hjá Hönnu Siggu. flutti svo á B.9 og var þar einbúi tvær nætur því Árdís fór í Undraland.-- Sinnti ýmsum erindum.-- Fór í matarboð til Hildar og Adda. -- Las bókina "Undir Glerhjálminum."-- Slappaði af..-- Fór síðan á laugardaginn með Önnu Jörg. og Hönnu Siggu í Presleyferðalag íí Grímsnesið. Það er árlegur viðburður... Við fórum á spánnýja Chevrolettanum hennar Önnu. Reglulega ljúfur bíll..við ætluðum að fara í Kerið á tónleika en bílaröðin þar var endalaus svo við hættum við það og sparaðist með því þúsundkall á mann, og við sluppum við að sjá Árna Johnsen slefa á Hreim. Viðbjóðslegt.... Heim á Sunnudaginn, kom við á Eyri hjá Guja og Möggu. Svo í Sævangi í veislu í boði leikfélagsins á óformlegan fund. tertur og annað gæða bakkelsi með kaffinu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home