Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, desember 08, 2002

Eitthvað er nú fröken Lukka ekki beinlínis syfjuð. Það er svo spennandi að skrifa svona. . Og bráðum koma jólin. hún ætlar samt að fara að sofa . það heitir af einhverjum dularfullum ástæðum ;að ganga til hvílu´ Frekar asnalegt. Já já nú geng ég til hvílu, eða göngum vér til hvílu í eintölu, Látum oss ganga til hvílu. Hvíla er bjánalegt orð. Gakk til rekkju, nei rúm er skásta orðið. Svo eru rekkjusiðir, hvílubrögð og rúm hvað? rúmfræði - eða rúmenska - rúmrusk Hó hó. og góða nótt aftur. Lukka

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home