Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

laugardagur, febrúar 20, 2010

Það er frekar, nei afar gott veður,nærri því logn ,Já ég ætlaði að segja eitthvað annað, Nonni og Svana og Jón Gísli voru hér í dag að vinna í hlið þeirri á húsinu sem snýr að upptökum Höfðagötunnar. þau koma kannske á morgun líka,Ég hef ekki verið dugleg í dag, búin að hanga og prjóna og horfa á gamla þætti með Ómari Ragnarssyni. Ég sá að það kom kranabíll með Skútuna hans Sigga, hún hafði sokkið við bátabryggjuna og það var búið að veiða hana uppúr,

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home