Það er frekar, nei afar gott veður,nærri því logn ,Já ég ætlaði að segja eitthvað annað, Nonni og Svana og Jón Gísli voru hér í dag að vinna í hlið þeirri á húsinu sem snýr að upptökum Höfðagötunnar. þau koma kannske á morgun líka,Ég hef ekki verið dugleg í dag, búin að hanga og prjóna og horfa á gamla þætti með Ómari Ragnarssyni. Ég sá að það kom kranabíll með Skútuna hans Sigga, hún hafði sokkið við bátabryggjuna og það var búið að veiða hana uppúr,
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home