Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

sunnudagur, mars 21, 2004

Í dag er föstumessa í kirkjunni og dagurinn byrjaði vel Hrafnhildur mín kom í heimsókn í morgunkaffi í nýja eldhúsinu, og skoðaði byltingarframkvæmdirnar og fannst vel hafa til tekist, sem og er. Svo er nú úrslitakeppni spurningakeppninnar í kvöld gaman gaman.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home