Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

miðvikudagur, september 07, 2005

Dagur þessi byrjaði með því kl hálf sjö að ég heyrði ægilegt breim og hvæs og rauk upp úr rúminu og sjá... þarna sat kattarforsmánin á strauborðinu og hvæsti og urraði og dauð mús á gólfinu. Ég henti hvorutveggju út í garð og tilkynnti kattarskrattanum að éta sínar mýs utan dyra.
Dagurinn endaði svo með því að ég fór í Bjarnarfjörð í heilsubótarferð og tókst.

3 Comments:

  • At 8:58 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Djöfulsins kattaróbermið - að kalla þetta gæludýr.

     
  • At 9:34 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Hvað er þetta?? svona er eðli kattarins að veiða sér til matar, rétt eins og við mennirnir gera, nema hann hefði getað étið músina úti!!!!!!

     
  • At 12:37 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    kattar kykvendið getur nú étið sínar mýs utandyra takk fyrir.

     

Skrifa ummæli

<< Home