Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

þriðjudagur, nóvember 11, 2003

ÉG hóf viðgerð á framhlið hússins í morgun , ekki veit ég hvenær henni lýkur, enhún stefnir að því að stórflóðum linni þá er vestan óveður geisa með rigningum miklum.
Verst að ég virðist vera í frekar lítilli þjálfun til járnsmíðalegra atriða svosem að negla pappasaum.
Eftir tíu nagla var ég búin að berja jafnoft á fingurna á mér.
Áfram verður síðan haldið á morgun.
Síðan gerðust þau undur og stórmerki að Maddi kom og tengdi hitavírinn í ganggólfinu og var snöggur að.
Hvað skyldi verða það þriðja í framkvæmdum húsabóta??????

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home