Ásdís galdranorn Jónsdóttir

Ekki er öll vitleysan eins!

mánudagur, febrúar 10, 2003

Hæ Hæ ! Við Hrafnhildur frestuðum uppþvottaferð í Sævang vegna hálku og leti þar til á morgun.
Hildur mín Óskalistinn er afar einfaldur og krefst ekki neinna heilabrota, Hann er svona fimhundruðkallar - frjáls framlög sem lauma má niður um gat á tunnu sem ber nafnið-- Sparisjóðsstjórinn, eða Benni frændi,-- og kemur til með að standa í anddyrinu. Ókeybæ

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home